Einstar Rockit - 3D skanni
Einstar Rockit er laser skanni frá Shining. Hann er stóri bróðir Einstar 2
Helsta sem hann hefur umfram Einstar 2 er laser línunetið, það hjálpar mikið við að skanna flóknari form með meiri nákvækni.
- 19x19 laser línunet, nær flóknari og stærri formum betur og hraðar
- 7 samsíða laser línur fyrir nákvæmari og minni hluti í skönnun
- Þráðlaus með Wifi 6 tengingu
- Rafhlaða dugar allt að 3 klst
- Allt að 90fps í laser ham
- 5MP myndavél fyrir hágæða myndir af yfirborðum skannaðra hluta
- Þarfnast ekki merkimiða (global markers) fyrir skönnun
- Mælt er með öflugri borðtölvu fyrir eftirvinnslu með Nvidia skjákorti
- ATH. nauðsynlegt er að tölvan sem vinnur úr skönnum þarf að vera með Nvidia skjákort, sækja ma hugbúnaðinn hér til að prófa hvort hann (ExStar Hub) hvprt hann opnast í tölvunni án vandræða
- Hér má finna leiðbeiningar fyrir Einstar Rockit
The EINSTAR Rockit is a compact, wireless 3D scanner built for mobility and power. Designed for creators, engineers, and educators, it combines precision blue laser technology with IR VCSEL scanning to capture objects of all sizes in vivid detail. For a limited time, each purchase includes a free 1-year license for EXModel Personal software, activated via the scanner’s serial number.
Key Features
- Wireless 3D scanning with up to 3 hours of battery life
- Dual-mode light source with 19 × 19 blue lasers and IR VCSEL
- Works on dark, glossy, and reflective surfaces without spray
- Integrated RGB camera for colour-accurate 3D data
- Easy USB-C and Wi-Fi connectivity
- Includes a 1-year EXModel license for purchases before year-end