Creality Unicorn K1 hotend uppfærslu sett
Creality heitur endi með “unicorn” hertum stál stút sem er uppfærður heitur endi fyrir K1, K1C og K1 Max.
Unicorn stútar bjóða upp á “quick swap”, það er mjög einfalt og auðvelt að skipta um stútinn og stúturinn er í einu stykki þannig það lekur ekki plast meðfram á neinum stað sem getur komið fyrir t.d. þegar stuttir stútar eru hertir á móti hitabrjót.
Settið kemur með
- Hitara
- Hitamæli
- Unicorn Hertum stál stút
- Heatsink
- Sílikon sokk