Creality tækjataska með 18 hlutum
frá Creality
Verð
7.390 kr
-
Verð
7.390 kr
Verð
7.390 kr
7.390 kr
-
7.390 kr
Verð nú
7.390 kr
með VSK
Staða:
Lág birgðarstaða
SKU CR-TOOLBOX
Creality 3D Prentara tækjataska
Hið upprunalega Creality viðgerðartaska með öllu því sem þú þarft til viðhalds prentarans þíns í tallegri sterkri tösku.
Eiginleikar
- 18 hluta sett: (Spaði; skiptilykill; Φ 0.38mm nál; stálblað; Φ 1.0mm nál; oddmjóar klippur; klemmutöng; túbuskerari; SD kortalesari; Cross socket wrench; hvífur; Nippers; skrúfjárn; skrúfjárn með M6; M8; töng; Allen lyklar )
- Stenst mikla notkun: Tækjastál framleitt úr 45 karbonstáli, með háum styrkleika og endingu.
- Verkfæratasla sem getur ferðast hvert sem þú ferð: Létt og þægilegt box sem auðvelt er að taka með sér á vetfang, eða til að halda tólunum þínum aðgengilegum og á réttum stað
- Sterkt: Boxið er framleitt úr ABS sem er einstaklega sterkt og höggþolið.