Hoppa í meiginmál
Erum að vinna að flutningum yfir í Skútuvog 6, opnum formlega í lok nóvember! Hægt að sækja pantanir þar milli 11-14
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 milli 11-14 virka daga

Creality Ender 3 V3 SE - 220x220x250mm

frá Creality
Verð 37.900 kr - Verð 43.900 kr
Verð
37.900 kr
37.900 kr - 43.900 kr
Verð nú 37.900 kr
með VSK
Staða:
á lager, tilbúin til afhendingar
Staða:
Lág birgðarstaða
SKU Ender-3_V3_SE-1
Veldu: Stakur prentari

Ender-3 V3 SE

Nýjasta útgáfa af einum vinsælasta 3D Prentara síðustu ára. Frabær byrjenda prentari með öflugu samfélagi í kringum sig.

  • 5 sinnum hraðari
  • Dual Z ás
  • Tveir skynjarar til að hjálpa við fyrsta lagið
  • Direct Drive Sprite margreyndur matari
  • Betri sleðar á prentfleti (Y-ás)

Ender 3 V3 SE notast við Spider stúta (ekki MK8)

Creality 3Ds latest addition the Ender 3 family is the V3 SE. With a bed size of 220x220x250mm and an average printing speed of 180mm/s (250mm/s max) you can quickly print your models with great results. The machine is equipped with a CR-Touch Auto Levelling Sensor and a Strain Gauge to make levelling and Z-offset calibration a breeze. You will be up and running in no time.

Highlights

  • Y-Axis Linear Shafts
  • Dual Z-Axis Screws
  • 250mm/s Print Speed
  • Sprite Direct Extruder
  • CR-Touch and Strain Gauge for the Perfect First Layer 
    Hér má finna góðar leiðbeiningar um samsetningu og yfirferð á forsamsettum einingum

    Creality 3D’s latest addition the Ender 3 family is the V3 SE. With a bed size of 220x220x250mm and an average printing speed of 180mm/s (250mm/s max) you can quickly print your models with great results. The machine is equipped with a CR-Touch Auto Levelling Sensor and a Strain Gauge to make levelling and Z-offset calibration a breeze. You will be up and running in no time.
  • In addition to these features, Creality has also added a pair of linear shafts to the Y-Axis instead of the traditional roller wheels for a more stable and longer lasting motion system. The Sprite Direct Extruder allows you to print various materials including the popular PLA, PET-G and TPU. Following on from previous models, you will also find Dual Z-Axis lead screws that are synchronised by a GT2 timing belt for more accuracy and stability.

  • Við mælum með að byrja að prenta með PLA efni og nota Magigoo viðloðunarlími

    Umsagnir viðskiptavina
    5,0 Byggt á 3 umsögnum
    5 ★
    100% 
    3
    4 ★
    0% 
    0
    3 ★
    0% 
    0
    2 ★
    0% 
    0
    1 ★
    0% 
    0
    Skrifa umsögn

    Þakka þér fyrir að senda inn umsögn!

    Inntak þitt er mjög vel þegið. Deila því með vinum þínum svo þeir geti notið þess líka!

    Filter Reviews:
    24.03.2024

    Great for a newbie

    Basically plug and play. Good quality, no issues!

    MB
    Marco B.
    Iceland
    18.02.2024
    Ég mæli með þessari vöru

    Varúð! 3D Prentun er ávanabindandi !

    Þessi prentari er fullkominn fyrir byrjendur eins og 3D Verk sagði til um, það að græjan stilli/mæli botnplötuna sjálf er kannski helsta ástæða þess, en hún er líka bara einföld og þæg í notkun og án vandræða eins og er. Við einfaldlega settum hann saman á 5mí, kveiktum á prentaranum og byrjuðum að prenta með stillingum sem fylgdu Creality Print forritinu og það kemur mjög vel út! prentarinn er ekki búinn að stoppa í 9 daga, það er allt í plast dóti heima hjá mér og í vinnunni, bæði gagnlegu og ógagnlegu dóti. Mæli hiklaust með þessum prentara og frábærri þjónustu hjá 3D Verk.

    Aron Ó.
    Iceland Iceland
    06.01.2024
    Ég mæli með þessari vöru

    Kallinn var virkilega ánægður með jólagjöfina! Það eru gjeggjuð detail í prentuninni. Getum ekki beðið eftir að prufa fleirri liti!

    RK
    Ragna K.
    Iceland Iceland