Creality CFS litastöð
Litastöð frá Creality fyrir Creality K2 Plus
Passar ekki enn fyrir K1 Max eða K1C en það er væntanlegt.
- Hægt að tengja fjórar stöðvar saman fyrir allt að 16 liti í prentun
- Hentar fyrir stuðningsefni
- Skjár sýnir raka og hitastig í stöðinni
- Skynjar ákveðnar spólur sjálfkrafa í stöðina (Auto Filament Identification & Mapping)
- Skiptir sjálfkrafa um lit (Auto Filament Switch & Relay)
- Skynjar þegar spóla tæmist eða flækist (Auto Run-out/Tangle Detection)
- Raka þétt geymsla
- Margar gerðir af prentspólum passa í stöðina
- CFS works well with K2 series and Creality Hi 3D printers, and it will be adapted to more new and old products.
- Efni sem eru í stöðinni á sumum myndum fylgja ekki með, eru til að sýna virkni