
Clear Flexible TPU 98A - 500gr
Tært, sveigjanlegt TPU með hörku upp á ca. 98A
Endinga gott með góðu minni þegar efnið er brotið saman eins og löm (fellanlegur þríhyrningur úr bók Joan Horvath og Rich Cameron Make: Geometry)
Skoppar ekki mikið
Auðvelt í prentun, litanlegt og heldur lögun allt að 200 C
Mælt er með þurrkun yfir nótt fyrir prentun
Prentun byrjar við 240 C m/ engin þörf á hita á prentfleti
Notið Magigoo á prentflöt til að forðast varanlega tengingu