Antclabs BLTouch auto bed levelling nemi
Nemi frá Antclabs sem auðvelt er að bæta við flesta 3D prentara til að mæla skekkju á prentborði fyrir hverja prentun fyrir betra fyrsta lag. Þarft að skipta um firmware á prentaranum eftir ísetningu.
Skemmtileg firmware fyrir Ender 3 V2 eru t.d. Mriscoc, JayersUI einnig er hægt að sækja firmware fyrir BLTouch frá Creality
Prenta þarf stykki til að festa nemann á prentarann hér má finna eina af fjöldmörgu útfærslum fyrir Ender 3 V2
CR-Touch er endurgerð útgáfa að BLTouch og er með sterkari pinna sem beygist síður.