Hoppa í meiginmál
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11:00 og 14:00
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11 og 14

BASF Ultrafuse® PET - 750gr

frá BASF
Sparaðu 33% Sparaðu 33%
Verð 5.990 kr
Verð 5.990 kr - Verð 5.990 kr
Verð 5.990 kr
Verð nú 3.990 kr
3.990 kr - 3.990 kr
Verð nú 3.990 kr
með VSK
Staða:
Uppselt tímabundið
Staða:
Uppselt tímabundið
Staða:
Uppselt tímabundið
Staða:
Lág birgðarstaða
Staða:
Lág birgðarstaða
Staða:
Uppselt tímabundið
SKU
Litur: Appelsínugulur

Ultrafuse PET er tegund af plastþráðum úr úrvals, matvælaviðurkenndu pólýetýlen tereftalati (PET). PET er almennt notað til að búa til matar- og drykkjarílát.

Hver er ávinningurinn af því að nota Ultrafuse® PET?

  • Góð viðloðun milli laga
  • Háskerpa
  • Auðvelt í meðförum
  • Náttúrulegt gagnsætt, slétt útlit
  • Hægt að endurvinna 100%.

Hvað gerir Ultrafuse® PET framúrskarandi?

  • Hráefni eru vandlega valin frá virtum birgjum
  • Framleiðsla fer fram með fullkomnum tölvustýrðum vélum
  • Prentþræðir með samræmi milli lita og lota
  • Allar vörur BASF eru 100% rekjanlegar til upprunans

Ráð til að prenta með Ultrafuse® PET:

  • Hiti: 210 gráður
  • Upphitað rúm: 75 gráður
  • Hraði: 30-70 mm
  • Látið prentarann kólna áður en prentið er fjarlægt

Raise3D hafa samþykkt Ultrafuse PET til notkunar í þeirra prenturum, sjá Open Filament Program Certified Filament List