Protopasta Eplanammi með metal glitri HTPLA - 500gr.
Eplanammi með glitri - Rautt HT-PLA
Þessi litur er fagur, EKKI bleikur heldur eins og rúbín rautt með glitri sem gefur prentverki þínu fallega ásýnd.
Lestu meira um HT-PLA í blogginu okkar þar sem við seigum þér frá hvernig þú getur gert prentverkin þín enn sterkari með því að herða verkið þitt í ofni.
Candy Apple Metallic Red HTPLA