Skráðu netfangið þitt og fáðu tilkynningu þegar við uppfærum lagerstöðuna.
Bambu Lab PLA Basic áfylling - 1kg.
Einungis einn tölvupóstur er sendur þegar varan kemur á lager.
×
Skráning móttekin!
Takk, við höfum móttekið beiðni þína. Við látum þig vita um leið og þessi vara kemur aftur á lager.
Við höfum hætt við beiðni þína.
Áfyllingar sem fara á tómar Bambu Lab spólur. Ath. hér fylgir spólan ekki með. Þarft að eiga tóma spólu til að setja efnið á, eða prenta spóluna,
Ef þú ætlar að þurrka spóluna sem er prentuð þá mælum við með öðru efni en PLA þar sem efnið það getur tekið breytingum í þurrkaranum t.d. verpst eða afmyndast í hitanum.
Það er einfalt að setja áfyllinguna á spóluna. EKKI klippa á böndin fyrr en það er tryggt að allt er komið rétt saman, sjá myndskeið hér að neðan:
Easy to Print & Beginner Friendly
RFID á spólum
Smooth Surface Finish
Biodegradable
Diameter: 1.75mm +/- 0.03mm
New-user Friendly & Easy to Print
Bambu PLA Basic is designed to be extremely user-friendly, making it an ideal choice for beginners or those new to 3D printing. What’s more, PLA Basic enables users to achieve high-quality prints consistently, without the need for extensive adjustments or advanced printing settings.
High-printing Quality
Bambu Lab's PLA filament stands out for its high print speed, and excellent appearance. Experience the benefits of smooth and flawless prints with superior quality that exceeds expectations.
RFID for Intelligent Printing
All printing parameters are embedded in RFID, which can be read through our AMS (Automatic Material System). Load and print! No more tedious setting steps.