Creality Unicorn uppfærsla fyrir V3 KE og SE
Uppfærslusett frá Creality til að breyta heita endanum í “Unicorn” það er stútur og hitabrjótur í einu stykki sem gerir það að verkum að leki getur ekki átt sér stað á samskeytum og minnkar líkur á stíflum þar sem engin samskeyti eru til staðar.
Passar fyrir:
- Creality V3 KE
- Creality V3 SE
Settið inniheldur:
- 0.4mm hertur Unicorn stútur
- Sílikon sokkur
- Heatsink
- Hitari
- Hitamælir
- Hita leiðandi krem (Thermal grease)
- Tveir sexkanntar fyrir ísetningu