Aflgjafi 360W 24V fyrir Creality
Spennugjafi (Power Supply Unit PSU) fyrir margar tegundir af Creality Prenturum
Til eru tvær stærðir hár (5cm hæð) og lágur (3cm á hæð)
Afköst 360W
24 Volt
Hærri (passa í gömlu Ender 3)
21.5 cm lengd
11.4 cm breidd
5.0 cm hæð
Lægri (passa td. í Creality Ender V3 KE ofl.)
21.5 cm lengd
11.4 cm breidd
3 cm hæð