Bambu Lab P2S Combo - 256x256x256mm
Forpöntun
Öll fyrsta sending uppseld! Afhending er jan/feb
Goðsögnin endursköpuð!
P2S er uppfærð útgáfa af hinum geysivinsæla P1S frá Bambu Lab P1S. Það er áfram sama stærð af prentfleti (256x256x256mm)
Combo útgáfan þýðir að AMS 2 Pro efnastöðin fylgir með.
Það sem vantaði í P1S er nú komið í P2S:
- 5” Snertiskjár í lit
- Hert stál í heitum enda og tannhjólum í matara (extruder)
- Kælikerfi til að hægt er að prenta PLA með lokaðan prentara
- Öflugri stepper mótorar
- Rauntíma myndavél 30FPS sem styður AI greiningu í prentun
- Skynjari fyrir flækt filament
- Heiti endinn fer í 300°C og prentflötur í 110°C, ef þörf er að prenta efni sem eru á 300-350°C hita þá er H2 línan til þess
- AMS 2 Pro fylgir Combo útgáfunni sem er með innbyggðum þurrkar, ekki er hægt að prenta á sama tíma þar sem efnin geta linast og stíflað tannhjólin
- Quick Swap Nozzle, stútur sem auðvelt er að skipta um, eins og er komið í H2 prentarana