Bambu Lab H2 prentplötur
Hér má finna prentplötur fyrir H2 prentarann frá Bambu Lab
Val er á milli:
- Hrjúf (textured) áferð á báðum hliðum (dual-side)
- Slétt áferð (smooth) á báðum hliðum
Slétt áferð hentar oft betur með TPU þar sem það festist mjög mikið við hrjúfu áferðina.
Best er að þrífa plöturnar með heitu vatni og uppþvottalegi (detergant), alls ekki mælt með að nota handsápu, kremsápu eða sápur með olíu/mýkingarefnum.
Ekki þörf að nota Isapropanol til að þrífa plötuna og alls ekki Aceton.