Bambu Lab H2C Combo
H2C prentarinn er með tvo stúta á prenthausnum og hægri stútnum getur hann skipt á milli 6 stúta. Það þýðir að nær engin sóun er á efni í litaprentun og skipting á milli efna tekur einnig mun skemmri tíma.
Til að nýta alla litina í hægri stútnum þarf að vera með tvær AMS stöðvar. Það fylgir ein AMS stöð með H2C Combo.
Við mælum einnig með að vera með AMS HT stöð fyrir vinstri stútinn til að auðvelda notkun.
Prentflöturinn á H2C er 320x320x325mm og er aðeins minni en á H2S þar sem prenthausinn á H2C tekur meira pláss.
Product Features
- Hotend Change Multi-material Printing
- Minimal Purge Waste Multi-Color Printing
- Precise & Fast Inductive Nozzle Heating
- Close-loop Servo Extruder
- Full Filament Path AI Error Detection
- 350°C Nozzles & 65°C Active Heated Chamber
- Optional 10W/40W Laser and Cutting Module
- 330*320*325 mm³ Build Volume