Sími 577-3020
Síminn opinn frá 9 til 18 - 577-3020
ABS er öflugt efni sem er með gott höggþol, styrk, sveigju og ágætis hitaþol.
Það kemur lykt þegar það er prentað og er æskilegt að hafa lokaðan prentara og helst geta loftað gufur burt frá prentaranum.
Það hefur reynst mörgum vel að hita prentklefann í 30-60mín áður en prent er sett af stað. Það er gert með því að setja hitaplötuna í 100°C og láta hitann í prentklefanum rís hægt og rólega.
ASA er mjög sambærilegt ABS en er með mun betra UV þol og hentar því betur utandyra.
ABS og ASA er hægt að setja í Acerone gufu til að gera yfirborðið slétt.
Hægt að fá með glertrefjum (GF e.Glass Fiber) og koltrefjum (CF e.Carbon Fiber)
Láta mig vita
Skráðu netfangið þitt og fáðu tilkynningu þegar við uppfærum lagerstöðuna.
Einungis einn tölvupóstur er sendur þegar varan kemur á lager.
Skráning móttekin!
Við höfum hætt við beiðni þína.