Samsetning og yfirferð á Creality CR-6 SE
CR-6 SE er búinn sjálfvirku beðmáls nema auto bed level í prenthausnum sem nemur þegar stúturinn snertir prentflötinn þessi búnaður kallast á ensku strain gauge. Til þess að þessi nemi virki sem best og prentþráður eigi sem bestan möguleika að festast við plötuna,...