
Red Hot Cinnamon HTPLA - 500gr
Þegar þú prentar úr þessum prentþræði frá Protopasta þá lyktar herbergið eins og kanill.
Mjög cozy lykt, þannig að um að gera að prenta aðeins hægar svo lyktin endist lengur.
Náttúrulegur kanill + fallegur rauður blær fyrir kryddaða sælgætisstemningu.
Hátíðlegur hátíðarþráður frá Endless PLA í desember 2024
500 gr