
Litabreytandi Holomorphic PLA - 750 gr. eða 6 x 250 gr.
Litabreytandi Holomorphic PLA frá Prima Creator notar sérstaka blöndu sem gerir eina prentspólu tvílita. Þessi hágæða prentþráður sameinar fegurð háglans PLA með nýrri Holomorphic litabreytandi töfrum.
Eftir því hvernig ljósið fellur á prentverkið, skiptir verkið um lit á undraverðan hátt. Fáanlegt í 1.75mm og á 750gr spólum svo þú getur prentað jafnvel stærstu prentverkin með þessu undrafengna PLA þræði. Einnig hægt að fá 6x250gr. saman í pakka.
Önnur heiti fyrir þennan prentþráð á ensku eru m.a. co-extrusion filament, dual color dichromatic, color blending eða co extrusion
Tvílitur er fallegur og gefur skemmtilegan blæ
Þessar rúllur passa t.d. í Monoprice Voxel og FlashForge Adventurer 3