Hoppa í meiginmál
Pantaðu fyrir 12:00 á virkum dögum þá afgreiðum við samdægurs
Afgreiðum samdægurs ef pantað er fyrir 12:00 virka daga

0.5mm E3D NOZZLE X stútur

frá E3D Online
Verð 0 kr - Verð 0 kr
Verð 0 kr
5.580 kr
5.580 kr - 5.580 kr
Verð nú 5.580 kr
með VSK
Staða:
Lág birgðarstaða
SKU V6-4TC-175-500

E3D V6 stútarnir eru hannaðir til að nota með E3D V6 hiturum. V6 kerfið er í raun staðallinn í bransanum í dag sem gerir þér kleypt að ná upplausn í prentun eftir því hvað þú ert að prenta. Hefðbundin stærð er 0.4mm en þú getur farið allt niður í 0.15mm til að fá mikla upplausn. Allir V6 stútarnir passa í Prusa 3D prentara sem og margar aðrar gerðir.

Nozzle X

Nozzle X er nýjasti stúturinn frá E3D og sá síðasti sem þú munt þurfa að kaupa. Framleiddur úr tækjastáli og nikkelhúðaður til að halda hámarkshita yfir lengri tíma. Er einnig með WS2 húðun sem gerir það að verkum að efni loðir síður við hana. Prentaðu ALLT efni, jafnvel karbon fíbra eða PEEK án þess að stúturinn eyðist. Hámarks hiti 500°C.