Viðhald
Góðar upplýsingar um viðhald og umhirðu á Creality Ender 3 V3 KE:
Hugbúnaður
Nýjasta útgáfa af "Slicer" hugbúnaðinum "Creality Print" fyrir PC, Mac eða Linux má finna hér:
Farsímaapp eru til og heita þau Creality Cloud og Creality Cloud Lite, Lite appið er þægilegra ef þú vilt bara fylgjast með prentaranum:
Módel
Til að sækja módel (yfirleitt STL eða 3MF skrár) þá er hægt að sækja þau t.d. á þessum síðum: