
Polymaker Polyterra PLA - 1kg
Hvað er PolyTerra PLA?
PolyTerra er 3D lífplasts PLA prentunarþráður sem sameinar lífræn efni með PLA til að framleiða eitt umhverfisvænasta PLA á markaði í dag.
Hvernig prenta ég PolyTerra?
PolyTerra prentar alveg eins og venjulegur PLA, svo þú þarft ekki að breyta neinum prentstillingum hjá þér. Reyndar getur það jafnvel staðið sig betur í yfirhengi (overhangs) og brúarprófum (bridging)! Það hefur breitt prenthitastig á bilinu 190 til 230 °C og er hægt að nota það á hvaða þrívíddarprentara sem er, svo lengi sem að hann taki 1.75mm þráð.
Prentstillingar
Hiti: 190 til 230 ℃
Hitastig plötu: 25 til 60 ˚C
Prenthraði: 30 til 70 mm/s
Prentflötur: PEI, BuildTak, gler eða blátt borði og að sjálfsögðu nota Magigoo fyrir bestu viðloðunina.
Kælivifta: Á, eins og sneiðforrit mælir með fyrir PLA.
Þurrkun: 55˚c í 5 klst.
PolyTerra er 3D lífplasts prentunarþráður sem er auðvelt í notkun, skilar sér vel og er betra fyrir umhverfið!