
Creality HALOT-ONE Pro CL-70 vökvaprentari
by Creality
Original price
47.700 kr
-
Original price
47.700 kr
Original price
47.700 kr
47.700 kr
-
47.700 kr
Current price
47.700 kr
Availability:
Low stock
SKU 26513
HALOT-ONE Pro er nýjasta viðbótin frá okkar frábæra framleiðenda, Creality. Þessi prentari er sá fyrsti af nýrri kynslóð 3D vökvaprentara. HALOT er frábær byrjendaprentari og prentar í 3K gæðum.
Þetta helst:
- Ný nálgun í UV ljóstækni
- Nýtt einfaldara stýrikerfi
- Uppfærslur yfir netið
- Öfllug kæling og lofthreinsun með active karbon hreinsun á lofti
- 7" mónó LCD skjár með 3K 2560x2400 pixla upplausn
- Auðvelt að ná sléttu fyrsta lagi
- Stór 5” snertiskjár til að stýra aðgerðum