Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 20. Sími 577-3020
"Vegna aukins framleiðslukostnaðar og mjög sterks Bandaríkjadals höfum við neyðst við til að hækka verð á PrimaCreator prentþráðunum okkar, allt frá Prima Value til PrimaSelect.
Hráefni eru keypt og selt aðallega í dölum og síðan í febrúar á þessu ári er dalurinn um 14% sterkari. Aukinn orku- og flutningskostnaður á meginlandi Evrópu hefur einnig haft áhrif á framleiðsluna á þann hátt sem er óviðráðanlegt.
Við höfum reynt að halda núverandi verði eins lengi og hægt er, en sjáum núna að það er ekki hægt lengur. Þetta er í fyrsta skipti sem við höfum gert verðleiðréttingu upp á við, svo það er ekki ákvörðun tekin af léttúð frá okkar hlið – en hún er nauðsynleg.
Þar sem aðstæður í heiminum í kringum okkur breytast hratt getum við líka séð að verð fyrir neytendur muni hækka smám saman á næstu mánuðum."
Þýtt frá ensku úr tilkynningu 3D Prima til viðskiptavina sinna.
Leave a comment