Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 18. Sími 577-3020
Við erum fyrst og fremst verkfræðingar sem elskum að takast á við vandamál, finna á því lausn, já eða búa hana einfaldlega til. Við horfum til stærstu uppfinningamanna sögunnar og við sjáum sameiginlega sýn: einstaka forvitni mannsins um hvernig hlutirnir virka og óseðjandi löngun til að bæta heiminn.
Grunn markmið okkar, og ástæðan fyrir tilvist Slice Engineering, er: Að ýta á mörk varmafræðinnar svo fólk geti prentað drauma sína með sem bestu mögulegu gæðum.
Rakur eða blautur þrívíddarprentunarþráður getur valdið alls konar vandamálum. Í raun má rekja mörg þeirra mála sem "hotends" eða stútum er kennt u...
Skoða nánar