Hoppa í meiginmál
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11:00 og 14:00
Hægt að sækja pantanir í Skútuvog 6 virka daga á milli 11 og 14

Raise3D á Íslandi

Hjá Raise3D viljum við hvetja til nútímavæðingu iðnaðar með því að hanna og smíða þrívíddarprentara sem víkka út takmörk þess sem er mögulegt fyrir hönnuði og framleiðendur í dag.

Leiðtogar á markaði

Sem leiðandi framleiðandi þrívíddarprentara fyrir iðnað, hefur Raise3D tileinkað sér sveigjanlegri framleiðslu, sem hjálpar viðskiptavinum okkar að auka samkeppnisforskot sitt með því að nýta kosti þrívíddarprentunar.

Með því að afhenda aðeins hágæða vörur, þjónustu og lausnir, leitast Raise3D við að fara fram úr væntingum viðskiptavina og halda þannig trausti frumkvöðla, lítilla og meðalstórra fyrirtækja og margra af stærstu vörumerkjum heims.

Raise3D hefur byggt upp langvarandi tengsl við viðskiptavini okkar, vinnufélaga og alþjóðlega samstarfsaðila. Raise3D er með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu.