Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 20. Sími 577-3020
PLA eða Polylactic Acid er mest notaða 3D prentefnið í dag. Við mælum eindregið að byrjendur noti það fyrst áður en fært sig er yfir í önnur efni. PLA brotnar niður í náttúrunni í nokkrum árum og við kjöraðstæður geta sum efni náð 93% niðurbroti eftir 45 daga!
PLA er nokkuð stökkt efni sem þýðir að það brotnar gjarnar en t.d. PETG sem svignar meira undir miklu álagi.
PLA linast almennt við um 60 gráður. PLA er almennt talið öruggt í snertingu við matvæli en við mælum ekki með langvarandi notkun undir matvæli þar sem bakteríur setjast inn á milli prentlaga og erfitt er að þrífa þær burt.
Polymaker PolyLite PLA-CF is a carbon fiber reinforced PLA. The filament shares the same great printability as normal PLA plus with a smooth, matt ...
Skoða nánarHáhraða PLA hannað fyrir prentara eins og K1 og K1 Max sem prenta á allt að 600mm/sem sem er meira en 10x hraðar en hinn vinsæli Ender 3 nær að pre...
Skoða nánarApríl 2023 liturinn úr endalausum pasta möguleikum frá Protopasta Fallega gulur litur sem breytir um tón eftir því sem liður á rúlluna
Háhraða PLA frá Rosa, 1 kg PLA Plus ProSpeed(Impact) filament by ROSA3D was created for technical applications. Perfect for printing at high speed ...
Skoða nánarLW er LightWeight efni eða fis PLA frá Polymaker, hentugt þegar prentaðir eru aukahlutir fyrir flygildi svo sem dróna eða RC flugvélar PolyLite™...
Skoða nánarÚr Endless PLA júní 2023 kemur þessi flösku græni litur sem er gegnsær. Kemur einstaklega vel út í “vase mode”
Hvað er fallegra en blátt fjörugler? Þessi litur frá protopasta 😊 Nýjasti Endless PLA liturinn er blátt fjörugler, hálf gegnsær og tilvalin í “vase...
Skoða nánarHvað er PolyTerra PLA? PolyTerra er 3D lífplasts PLA prentunarþráður sem sameinar lífræn efni með PLA til að framleiða eitt umhverfisvænasta PLA á ...
Skoða nánarPolySonic PLA is a revolutionary high-speed 3D printing filament, the ultimate game-changer in additive manufacturing. With its lightning-fast extr...
Skoða nánarPolymaker bjó til þennan flotta Hrekkjavöku pakka fyrir Hrekkjavöku 2023 Í pakkanum eru þrjár 1 kg litabreytandi rúllur, snilldar pakki til að gera...
Skoða nánar5000 gr. af E-PLA frá add:north veldu hvítt eða svart Prentleiðbeiningar má finna hér Easy to print PLA Wide selection of colors Glitter and fluo...
Skoða nánarAs is implied by its name, Breakaway Support for PLA is a PLA-based filament that breaks easily. It has a perfect interface with PLA, strong enough...
Skoða nánar3 kg spóla 1.75mm þráðurBuy the top EasyPrint PLA filament for your 3D printer and get an easy-to-process, powerfully coloured PLA filament. Make ...
Skoða nánarPolylite PLA er eitt öflugasta PLA á markaðnum í dag þar sem að hann sameinar eiginleika auðveldrar prentunar með hvaða þrívíddarprentara (FFF/FDM)...
Skoða nánarÞessi fallegi litur var í Endless PLA fyrir ágúst 2023 skiptir um lit á hverjum 50gr frá grænbláum yfir í bláan
Þessi fallegi litur var í Endless PLA fyrir ágúst 2023 skiptir um lit á hverjum 50gr frá ljós fjólubláum yfir í dökk fjólubláan Athugið að hver rúl...
Skoða nánarÞessi fallegi litur var í Endless PLA fyrir ágúst 2023 skiptir um lit á hverjum 50gr frá lime yfir í gras grænan Hver rúlla er einstök
Úr Endless PLA fyrir október 2023 Fallegur hermanna grænn fullkomin í camo prent
Þessi fallega guli litur kom í Endless PLA í október 2023 Gegnsær en hægt að prenta hann ekki gegnsæjan með fleiri veggjum