Hringdu í síma 577-3020 fyrir aðstoð
Við erum við símann alla daga frá 9 til 20. Sími 577-3020
PLA eða Polylactic Acid er mest notaða 3D prentefnið í dag. Við mælum eindregið að byrjendur noti það fyrst áður en fært sig er yfir í önnur efni. PLA brotnar niður í náttúrunni í nokkrum árum og við kjöraðstæður geta sum efni náð 93% niðurbroti eftir 45 daga!
PLA er nokkuð stökkt efni sem þýðir að það brotnar gjarnar en t.d. PETG sem svignar meira undir miklu álagi.
PLA linast almennt við um 60 gráður. PLA er almennt talið öruggt í snertingu við matvæli en við mælum ekki með langvarandi notkun undir matvæli þar sem bakteríur setjast inn á milli prentlaga og erfitt er að þrífa þær burt.
BASF® PLA er tegund plastlíkis sem notað er í þrívíddarprentun Það er búið til aðallega úr fjölmjólkursýru, lífbrjótanlegu efni Það er auðvelt að ...
Skoða nánar