
Anycubic Kobra NEO - 220x220x250mm
Nýr prentari frá Anycubic
- Stór prent flötur 220 mm x 220 mm x 250 mm
- Sjálfvirkar beðmálsstillingar (LeviQ)
- PEI prentplata úr málmi (með segli)
- Beint drif (Direct Drive)
- Prentar hraðar en sambærilegir prentarar í hans stærð samkvæmt markaðsefni Anycubic; allt að 100mm/s
- Skjár með snúningstakka
Slicer stillingar
Kobra er með beint drif (direct drive) og prent prófíll í Cura 5.2 er með talsvert miklum retraction distance mælum eindregið með því að minnka þær úr 6mm í 1-2mm og prófa sig áfram útfrá því. Of mikil retraction distance í direct drive prenturum mun valda stíflum þar sem prentþráðurinn er þá líklegri til að vera tosaður of hátt upp á kalda svæðið og valda þannig hita heillum (heatcreap).
Mælum einnig með því að minnka hraðann á initial layer og brim layer speed t.d. í 20mm/sek
Eitt það mikilvægasta í þrívíddar prentun er að fyrsta lagið fari niður ekki með hamagangi og nái góðri og réttri viðloðun við prentplötuna, sem þarf að vera laus við fingrafarafitu, ryk og annað sem gæti dregið úr viðloðun efnis á plötunni.